Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutfall á milli gufu og bensíns
ENSKA
vapour/petrol ratio
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Frá og með þeim degi sem kerfi til endurheimtar bensíngufu í II. áfanga verður lögboðið skv. 3. gr., skal hlutfallið á milli gufu og bensíns vera a.m.k. 0,95 en að hámarki 1,05 þegar endurheimta bensíngufan er flutt frá geymslutanki á bensínstöðinni.
[en] With effect from the date on which Stage II petrol vapour recovery systems become mandatory pursuant to Article 3, where the recovered petrol vapour is transferred to a storage tank at the service station, the vapour/petrol ratio shall be equal to or greater than 0,95 but less than or equal to 1,05.
Skilgreining
[is] hlutfallið á milli rúmmáls bensíngufu við loftþrýsting, sem fer í gegnum kerfið til endurheimtar bensíngufu í II. áfanga og rúmmáls bensíns sem er dælt
[en] the ratio between the volume at atmospheric pressure of petrol vapour passing through the Stage II petrol vapour recovery system and the volume of petrol dispensed
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 285, 31.10.2009, 36
Skjal nr.
32009L0126
Aðalorð
hlutfall - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira