Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neytendaáætlun
ENSKA
Consumer Agenda
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 22. maí 2012 með fyrirsögninni Evrópsk neytendaáætlun - Efling trausts og vaxtar (neytendaáætlunin) er settur fram stefnumótandi rammi um neytendastefnu Sambandsins á komandi árum þar sem stutt er við hagsmuni neytenda innan allra stefna Sambandsins. Markmið neytendaáætlunarinnar er að taka upp nálgun sem miðar að því að með pólitískum aðgerðum verði stutt við bak neytenda allt þeirra líf með skilvirkum og áhrifaríkum hætti, með því að tryggja öryggi vara og þjónustu sem þeim stendur til boða, upplýsa þá og fræða, styrkja stofnanir sem gæta hagsmuna þeirra, efla réttindi þeirra, með því að veita þeim aðgang að réttarkerfinu og að úrlausn deilumála og með því að tryggja að neytendalögum sé framfylgt.

[en] The Commission Communication of 22 May 2012 entitled A European Consumer Agenda - Boosting confidence and growth (the Consumer Agenda) sets out a strategic framework for Union consumer policy in the years to come by supporting consumer interests in all Union policies. The aim of the Consumer Agenda is to create a strategy in which political action will efficiently and effectively support consumers throughout their lives by ensuring the safety of the products and services made available to them, by informing and educating them, by supporting bodies that represent them, by strengthening their rights, by giving them access to justice and redress and by ensuring that consumer legislation is enforced.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 254/2014 frá 26. febrúar 2014 um neytendaáætlun til margra ára fyrir tímabilið 2014-2020 og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1926/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 254/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on a multiannual consumer programme for the years 2014-20 and repealing Decision No 1926/2006/EC

Skjal nr.
32014R0254
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira