Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þarfir viðkvæmra neytenda
ENSKA
vulnerable consumers´ needs
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Að greiða fyrir aðgangi neytenda að úrræðum til lausnar deilumála, einkum til lausnar mála utan dómstóla, þ.m.t. með kerfi fyrir rafræna málsmeðferð á Netinu sem nær til alls Sambandsins og með netsamstarfi landsbundinna úrskurðaraðila í deilumálum utan dómstóla, þar sem sérstaklega er hugað að viðunandi ráðstöfunum með tilliti til þarfa og réttinda viðkvæmra neytenda; að fylgjast með starfsemi og skilvirkni úrræða til lausnar deilumála fyrir neytendur, þ.m.t. með þróun og viðhaldi viðeigandi upplýsingatæknitóla og gagnkvæmri miðlun bestu starfsvenja og reynslu í aðildarríkjunum á hverjum tíma: ...

[en] Facilitating access to dispute resolution mechanisms for consumers, in particular to alternative dispute resolution schemes, including through a Union-wide online system and the networking of national alternative dispute resolution entities, paying specific attention to adequate measures for vulnerable consumers needs and rights; monitoring of the functioning and the effectiveness of dispute resolution mechanisms for consumers, including through the development and maintenance of relevant IT tools and the exchange of current best practices and experience in the Member States: ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 254/2013 frá 26. febrúar 2014 um neytendaáætlun til margra ára fyrir tímabilið 2014-2020 og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1926/2006/EB

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 84, 20.3.2014, 42

[en] Regulation (EU) No 254/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on a multiannual consumer programme for the years 2014-20 and repealing Decision No 1926/2006/EC

Skjal nr.
32014R0254
Aðalorð
þörf - orðflokkur no. kyn kvk.