Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi neytenda
ENSKA
consumer rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að bæta neytendavernd. Til að ná þessu almenna markmiði ætti að ákveða sértæk markmið varðandi öryggi, upplýsingar og fræðslu til neytenda og stuðning við neytendasamtök á vettvangi Sambandsins, réttindi og úrlausn deilumála ásamt framfylgd að því er varðar réttindi neytenda. Fylgjast ætti reglulega með og meta gildi og áhrif ráðstafana sem gripið er til innan ramma áætlunarinnar til þess að auðvelda snjallari stefnumótun, neytendum í hag. Þróa ætti vísa til að leggja mat á stefnu í neytendamálum og einkum á áhrif ráðstafana sem gerðar eru, en þó ætti að skoða gildi þeirra í víðara samhengi.

[en] It is important to improve consumer protection. To achieve that general objective, specific objectives should be set as regards safety, consumer information and education and support for consumer organisations at Union level, rights and redress as well as enforcement in respect of consumer rights. The value and impact of the measures taken under the Programme should regularly be monitored and evaluated to facilitate smarter policy design in the interest of consumers. In order to evaluate consumer policy and particularly the precise impact of the measures taken, indicators should be developed, the value of which should however be considered in a wider context.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 254/2013 frá 26. febrúar 2014 um neytendaáætlun til margra ára fyrir tímabilið 2014-2020 og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1926/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 254/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on a multiannual consumer programme for the years 2014-20 and repealing Decision No 1926/2006/EC

Skjal nr.
32014R0254
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira