Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðhaldsskrá loftfars
ENSKA
aircraft logbook
DANSKA
logbog for luftfartøj, flyets logbok
SÆNSKA
loggbok för luftfartyg
FRANSKA
livret d´aéronef
ÞÝSKA
Flugzeugbordbuch
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að því er varðar loftför, sem eru ekki notuð í flutningaflugi, að stórum loftförum undanskildum, er þeim aðila eða því fyrirtæki sem lýsti íhlutinn ónothæfan engu að síður heimilt að flytja forræði íhlutarins yfir til eiganda loftfars eftir að hafa lýst hann ónothæfan, að því tilskildu að slík tilfærsla komi fram í viðhaldsskrá loftfarsins, hreyfilsins eða íhlutarins.

[en] Nevertheless, for aircraft not used in commercial air transport other than large aircraft, the person or organisation that declared the component unserviceable may transfer its custody, after identifying it as unserviceable, to the aircraft owner provided that such transfer is reflected in the aircraft logbook or engine logbook or component logbook.

Skilgreining
[en] aircraft records which contain the maintenance history of the airplane (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2014 frá 26. nóvember 2014 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EU) No 1321/2014 of 26 November 2014 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32014R1321
Aðalorð
viðhaldsskrá - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
aircraft log

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira