Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilsulæsi
ENSKA
health literacy
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Gera þarf sjúklingum kleift, m.a. með því að efla heilsulæsi (e. health literacy), að taka með forvirkari hætti stjórn á eigin heilsu og heilbrigðisþjónustu sem þeir þiggja, svo þeir geti komið í veg fyrir heilbrigðisvanda og tekið upplýstar ákvarðanir. Hámarka ætti gagnsæi í heilbrigðisstarfsemi og -kerfum og aðgengi sjúklinga að áreiðanlegum, óháðum og notendavænum upplýsingum. Starfsvenjur í heilbrigðisþjónustu ættu að mótast af svörun frá sjúklingum og samskiptum við þá.

[en] Patients need to be empowered, inter alia by enhancing health literacy, to manage their health and their healthcare more pro-actively, to prevent poor health and make informed choices. The transparency of healthcare activities and systems and the availability of reliable, independent and user-friendly information to patients should be optimised. Healthcare practices should be informed by feedback from, and communication with, patients.

Skilgreining
það að geta skilið, meðtekið og nýtt sér upplýsingar um heilsu, heilbrigði og sjúkleika (Orðasöfn í læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira