Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðallíkamsþyngd
ENSKA
mean body weight
Svið
lyf
Dæmi
[is] Stýring innan tilraunar felst í því að framkalla lítinn breytileika í líkamsþyngd innan og á milli rannsóknarhópanna. Í fyrsta lagi skal forðast að nota óvenjulega lítil eða stór dýr og skulu þau ekki sett í rannsóknarþýðið. Í upphafi rannsóknarinnar skal breytileiki í þyngd dýranna sem eru notuð ekki vera meiri en ± 20% af meðalþyngdinni (þ.e. 175 g ± 35 g fyrir vanaðar rottur við upphaf kynþroska). Í öðru lagi skulu dýrin valin í hópa (bæði samanburðar- og meðferðarhópa) með handahófskenndri þyngdardreifingu þannig að ekki sé tölfræðilegur mismunur á meðallíkamsþyngd á milli hópa. Skrá skal verklagið sem notað var við samstæðuslembiröðunina.

[en] Experimental control involves producing small variations in body weight within and among the study groups. First, unusually small or large animals should be avoided and not placed in the study cohort. At study commencement the weight variation of animals used should not exceed ± 20 % of the mean weight (e.g. 175 g ± 35 g for castrated peripubertal rats). Second, animals should be assigned to groups (both control and treatment) by randomised weight distribution, so that mean body weight of each group is not statistically different from any other group. The block randomisation procedure used should be recorded.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira