Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
faraldsfræðilegar rannsóknir
ENSKA
epidemiological research
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Góður árangur í að fyrirbyggja, greina snemma, stjórna, meðhöndla og lækna sjúkdóma, fötlun, veikleika og skerta starfsgetu byggist á grundvallarskilningi á ákvarðandi þáttum og orsökum þeirra, ferli og áhrifum, sem og undirliggjandi þáttum góðs heilbrigðis og velferðar. Til þess að bæta skilning á heilbrigði og sjúkdómum er nauðsynlegt að náin tengsl séu milli grunnrannsókna, klínískra rannsókna, faraldsfræðilegra og félagshagfræðilegra rannsókna.

[en] Successful efforts to prevent, detect early, manage, treat and cure disease, disability, frailty and reduced functionality are underpinned by the fundamental understanding of their determinants and causes, processes and impacts, as well as factors underlying good health and well-being. Improved understanding of health and disease will demand close linkage between fundamental, clinical, epidemiological and socio-economic research.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.