Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarúrræði
ENSKA
judicial remedies
Samheiti
réttarfarsúrræði
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt þykir að að koma á sameiginlegum reglum um trúnaðarkvöð og öryggi við vinnslu, um bótaábyrgð og viðurlög við ólöglegri notkun af hálfu lögbærra yfirvalda og um þau réttarúrræði sem skráður aðili getur nýtt sér. Þó kemur það í hlut hvers aðildarríkis að ákvarða eðli skaðabótareglna sinna og þau viðurlög sem gilda um brot gegn ákvæðum landslaga um gagnavernd.

[en] It is appropriate to establish common rules on confidentiality and security of processing, on liability and penalties for unlawful use by competent authorities and on judicial remedies available to the data subject. It is, however, for each Member State to determine the nature of its tort rules and of the penalties applicable to violations of domestic data protection provisions.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
judicial remedy

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira