Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurlög sem hafa varnaðaráhrif
ENSKA
dissuasive penalties
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Framkvæmdastjórninni er falið vald til að samþykkja framseldar gerðir í samræmi við 64. gr. til að auðkenna þriðju lönd með mikla áhættu, með tilliti til annmarka í stefnu, einkum á eftirfarandi sviðum:
a) lagalegum og stofnanalegum ramma fyrir baráttuna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í þriðja landi, einkum:
...
b) valdsviði og málsmeðferðarreglum lögbærra yfirvalda þriðja lands í þeim tilgangi að berjast gegn peningaþvætti og fjármagna hryðjuverk, þ.m.t. viðeigandi refsiaðgerðum sem eru skilvirkar, í réttu hlutfalli við brot og hafa varnaðaráhrif, sem og samstarfsvenjum og upplýsingaskiptum þriðja lands við lögbær yfirvöld í aðildarríkja, ...

[en] 2. The Commission is empowered to adopt delegated acts in accordance with Article 64 in order to identify high-risk third countries, taking into account strategic deficiencies in particular in the following areas:
a) the legal and institutional AML/CFT framework of the third country, in particular:
...
b) the powers and procedures of the third countrys competent authorities for the purposes of combating money laundering and terrorist financing including appropriately effective, proportionate and dissuasive sanctions, as well as the third countrys practice in cooperation and exchange of information with Member States competent authorities;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Athugasemd
Áður þýtt sem ,viðurlög sem eru letjandi´ en breytt 2015 í samráði við lögfr. þýðingamiðstöðvar. Sbr. eftirfarandi orðasamband: viðurlög sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og hafa varnaðaráhrif (e. effective, proportionate and dissuasive penalties).

Aðalorð
viðurlög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð