Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurlög sem hafa varnaðaráhrif
ENSKA
dissuasive sanctions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver aðili skal tryggja að öll brot á kröfunum í þessari grein falli undir viðeigandi meðferð sakamála, einkamála eða stjórnsýslumeðferð og viðurlög sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og hafa varnaðaráhrif, þ.m.t., eins og við á, að leyfi sé fellt tímabundið úr gildi eða endanlega úr gildi.

[en] Each Party shall ensure that any contravention of the requirements of this Article is subject to appropriate criminal, civil or administrative procedures and effective, proportionate and dissuasive sanctions including, as appropriate, suspension or cancellation of a licence.

Rit
[is] Bókun um að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með tóbaksvörur

[en] WHO Library Cataloguing-in-Publication Data:
Protocol to eliminate illicit trade in tobacco products.

Skjal nr.
UÞM2018050009
Athugasemd
Áður þýtt sem ,viðurlög sem eru letjandi´ en breytt 2015 í samráði við lögfr. þýðingamiðstöðvar. Sbr. eftirfarandi orðasamband: viðurlög sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og hafa varnaðaráhrif (e. effective, proportionate and dissuasive penalties).

Aðalorð
viðurlög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð