Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilastjórnvald
ENSKA
resolution authority
Samheiti
skilavald
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Raunar ættu skilastjórnvöld að stefna að því, um leið og þau hefja gerð áætlana um skilameðferð og mat á skilabærni, að lágmarka undanþágur frá eftirgjöf með það í huga að virða þá meginreglu að hluthafar og lánardrottnar taki á sig kostnaðinn af skilameðferð.

[en] Indeed, already at the stage of resolution planning and resolvability assessment, the resolution authority should aim at minimising exclusions from bail-in with a view to respecting the principle that shareholders and creditor will absorb the costs of the resolution.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/860 frá 4. febrúar 2016 um nánari tilgreiningu á aðstæðum þar sem nauðsynlegt er að veita undanþágu frá beitingu heimilda til niðurfærslu eða umbreytingar skv. 3. mgr. 44. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/860 of 4 February 2016 specifying further the circumstances where exclusion from the application of write-down or conversion powers is necessary under Article 44(3) of Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms


Skjal nr.
32016R0860
Athugasemd
Þýðingin ,yfirvald´ er yfirleitt notuð í EB-/ESB-textum fyrir authority en hins vegar er þýðingin ,stjórnvald´ stundum notuð í þrengri merkingu. Að sögn sérfr. FJR er styttra heiti ,skilavald´ notað yfir hið íslenska skilastjórnvald í lögum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira