Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beltaökutæki
ENSKA
track-laying vehicle
DANSKA
bæltekøretøj, vogn på larvefødder
SÆNSKA
bandfordon
ÞÝSKA
Kettenfahrzeug, Raupenfahrzeug
Samheiti
ökutæki á beltum
Svið
vélar
Dæmi
[is] Heitið ökutæki fyrir landbúnað og skógrækt nær yfir fjölbreytt svið ólíkra gerða ökutækja með einn eða fleiri ása og tvö, fjögur eða fleiri hjól eða beltaökutæki, t.d. dráttarvélar á hjólum, beltadráttarvélar, eftirvagna og dráttarbúnað, sem notuð eru í ýmsum tilgangi fyrir landbúnað og skógrækt, þ.m.t. sérhæfð verkefni.

[en] The term agricultural and forestry vehicles covers a wide range of different vehicle types with one or more axles and two, four or more wheels or track-laying vehicles, e.g. wheeled tractors, track-laying tractors, trailers and towed equipment, used for a wide variety of agricultural and forestry purposes, including special purpose works.

Skilgreining
[en] a vehicle moved by a pair of endless, articulated belts, i.e.tracks,(driven by sprocket wheels) which steer it by their differential speed (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/96 frá 1. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar ökutækja fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/96 of 1 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council as regards environmental and propulsion unit performance requirements of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0096
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
crawler-type vehicle
track vehicle
tracked vehicle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira