Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt umhverfi til upplýsingaskipta
ENSKA
Common Information Sharing Environment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Almannavarnakerfi Sambandsins ætti að taka tilhlýðilegt tillit til viðeigandi löggjafar Sambandsins og alþjóðlegra skuldbindinga og nýta samlegðaráhrif við viðkomandi framtaksverkefni Sambandsins, s.s. evrópsku jarðfjarkönnunaráætlunina (Kópernikus), Evrópuáætlunina um vernd þýðingarmikilla grunnvirkja (EPCIP) og sameiginlegt umhverfi til upplýsingaskipta (CISE).

[en] The Union Mechanism should take due account of relevant Union law and international commitments, and exploit synergies with relevant Union initiatives, such as the European Earth Observation Programme (Copernicus), the European Programme for Critical Infrastructure Protection (EPCIP) and the Common Information Sharing Environment (CISE).

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism

Skjal nr.
32013D1313
Aðalorð
umhverfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CISE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira