Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þýði
ENSKA
cohort
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvarðanir um hvort meta eigi aðra kynslóðina og sleppa þýðinu fyrir taugaeiturhrif á þroskun og/eða þýðinu fyrir ónæmiseiturhrif á þroskun skulu endurspegla fyrirliggjandi þekkingu á íðefninu sem á að meta, sem og þörfum hinna ýmsu eftirlitsyfirvalda. Tilgangurinn með prófunaraðferðinni er að veita upplýsingar um hvernig framkvæma má rannsóknina og til að fjalla um hvernig meta skuli hvert þýði.

[en] Decisions on whether to assess the second generation and to omit the developmental neurotoxicity cohort and/or developmental immunotoxicity cohort should reflect existing knowledge for the chemical being evaluated, as well as the needs of various regulatory authorities. The purpose of the test method is to provide details on how the study can be conducted and to address how each cohort should be evaluated.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Notað þegar þýðingin ,aldurshópur´ gengur ekki, t.d. þegar fleiri en ein kynslóð eða einstaklingar á mismunandi aldri eru saman í hóp. Einnig er til lausnin ,ferilhópur´, sjá t.d. Orðabankann, Orðasafn í faraldsfræði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira