Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhefðbundið eldsneyti
ENSKA
alternative fuel
DANSKA
alternativt brændstof, substitutionsbrændstof
SÆNSKA
alternativt bränsle
FRANSKA
carburant alternatif
ÞÝSKA
alternativer Kraftstoff
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Fljótandi jarðolíugas eða bílagas er óhefðbundið eldsneyti unnið úr jarðgasi og með olíuhreinsun og hefur minna kolefnisspor og umtalsvert minni losun mengandi efna en hefðbundið eldsneyti.

[en] LPG or autogas is an alternative fuel, derived from natural gas processing and oil refining, with a lower carbon footprint and significantly less pollutant emissions than conventional fuels.

Skilgreining
[en] any material or substance that can be used as a fuel, other than conventional fuels (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB frá 22. október 2014 um uppbyggingu grunnvirkja fyrir óhefðbundið eldsneyti

[en] Directive 2014/94/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2014 on the deployment of alternative fuels infrastructure

Skjal nr.
32014L0094
Athugasemd
[en] conventional fuels include: fossil fuels (petroleum (oil), coal, and natural gas), as well as nuclear materials such as uranium and thorium, as well as artificial radioisotope fuels that are made in nuclear reactors. Some well-known alternative fuels include biodiesel, bioalcohol (methanol, ethanol, butanol), chemically stored electricity (batteries and fuel cells), hydrogen, non-fossil methane, non-fossil natural gas, vegetable oil, propane, and other biomass sources (Wikipedia)

Aðalorð
eldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira