Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðstöð sérfræðiþekkingar
ENSKA
centre of expertise
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Í 12. gr. tilskipunar 2011/24/ESB er kveðið á um að framkvæmdastjórnin skuli styðja aðildarríkin í þróun evrópskra tilvísunarneta (hér á eftir nefnd tilvísunarnet) milli aðila sem veita heilbrigðisþjónustu og miðstöðva sérfræðiþekkingar í aðildarríkjunum, einkum á sviði sjaldgæfra sjúkdóma.

[en] Article 12 of Directive 2011/24/EU provides that the Commission is to support the Member States in the development of European Reference Networks (Networks) between healthcare providers and centres of expertise in the Member States, in particular in the area of rare diseases.

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Aðalorð
miðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
miðstöð sérþekkingar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira