Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrir tilstilli lífvera
ENSKA
biotic
DANSKA
biotisk
SÆNSKA
biotisk
FRANSKA
biotique
ÞÝSKA
biotisch
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Afdrif prófunarefnisins (t.d. eyðing, niðurbrot með og án tilstillis lífvera o.s.frv.) eru einnig gagnlegar upplýsingar.

[en] Chemical fate of the test substance (e.g. dissipation, abiotic and biotic degradation, etc.) also is useful information.

Skilgreining
[en] of or pertaining to life and living organisms (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Athugasemd
Dregið af ,biota´, sjá einnig ,abiotic/xenobiotic´ (ÁKHW). Frekari skýringar frá GAA: ,Abiotic ferli gerast "án tilstilli lífvera" en biotic gerast "fyrir tilstilli lífvera" (biota = lífverur). Ég hef þó ekki eitt íslenskt orð fyrir þetta, sjálfur umorða ég abiotic/biotic. Stundum má sleppa tilstilli (eða á þekkum orðum) ef samhengið er ljóst ... Ólífrænn gengur heldur ekki því lífræn efni geta vel verið að verki við abiotic ferli.´

Önnur málfræði
forsetningarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
sem á sér stað fyrir tilstilli lífvera
með tilstilli lífvera

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira