Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlaranet
ENSKA
broker crossing network
DANSKA
mæglernetværk, broker crossing network
ÞÝSKA
Broker-Crossing-System
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að tryggja að viðskipti með fjármálagerninga fari fram, eftir því sem hægt er, á skipulögðum vettvangi og að viðeigandi reglusetning gildi um sérhvern slíkan vettvang. Samkvæmt tilskipun 2004/39/EB þróuðust nokkur viðskiptakerfi sem reglukerfið náði ekki nægjanlega utan um. Um öll viðskiptakerfi með fjármálagerninga, t.d. einingar sem nú eru þekktar sem miðlaranet, ættu í framtíðinni að gilda viðeigandi reglusetningar og þau ættu að fá starfsleyfi samkvæmt einni af gerðum marghliða viðskiptavettvanga eða sem innmiðlarar samkvæmt þeim skilyrðum sem eru sett fram í þessari reglugerð og í tilskipun 2014/65/ESB.

[en] It is important to ensure that trading in financial instruments is carried out as far as possible on organised venues and that all such venues are appropriately regulated. Under Directive 2004/39/EC, some trading systems developed which were not adequately captured by the regulatory regime. Any trading system in financial instruments, such as entities currently known as broker crossing networks, should in the future be properly regulated and be authorised under one of the types of multilateral trading venues or as a systematic internaliser under the conditions set out in this Regulation and in Directive 2014/65/EU.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira