Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi um hámarksmagn
ENSKA
Volume Cap Mechanism
DANSKA
volumenbegrænsningsmekanisme
FRANSKA
mécanisme de plafonnement des volumes
ÞÝSKA
Mechanismus zur Begrenzung des Volumens
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að komast hjá hvers konar neikvæðum áhrifum á verðmyndunarferlið er nauðsynlegt að taka upp viðeigandi kerfi um hámarksmagn tilboða sem lögð eru inn í kerfi sem grundvallast á þeirri viðskiptaaðferð að verð er ákvarðað í samræmi við viðmiðunarverð og fyrir viss umsamin viðskipti.

[en] In order to avoid any negative impact on the price formation process, it is necessary to introduce an appropriate volume cap mechanism for orders placed in systems which are based on a trading methodology by which the price is determined in accordance with a reference price and for certain negotiated transactions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira