Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vettvangur fyrir einn viðskiptamann
ENSKA
single-dealer platform
DANSKA
single-dealer platform
SÆNSKA
platform med en enda handlare
ÞÝSKA
Single-Dealer-Platform
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skipulegur viðskiptavettvangur er hvert það kerfi eða aðstaða þar sem margvíslegir kaup- og söluhagsmunir þriðju aðila hafa innbyrðis áhrif í kerfinu, en innmiðlari ætti ekki að hafa heimild til að láta kaup- og söluhagsmuni þriðja aðila koma saman. Til dæmis ætti á líta á svokallaðan vettvang fyrir einn viðskiptamann, þar sem viðskiptin eru alltaf við eitt fjárfestingarfyrirtæki, sem innmiðlara ef hann uppfyllir kröfurnar sem þessi reglugerð tekur til. Þó ætti ekki að líta á svokallaðan vettvang fyrir marga viðskiptamenn, þar sem margir viðskiptamenn starfa sín á milli fyrir sama fjármálagerning, sem innmiðlara.

[en] While an OTF is any system or facility in which multiple third-party buying and selling interests interact in the system, a systematic internaliser should not be allowed to bring together third-party buying and selling interests. For instance, a so-called single-dealer platform, where trading always takes place against a single investment firm, should be considered a systematic internaliser, were it to comply with the requirements included in this Regulation. However, a so-called multi-dealer platform, with multiple dealers interacting for the same financial instrument, should not be considered a systematic internaliser.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Aðalorð
vettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira