Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýtingarleiðir og þjónusta sem byggjast á hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfi
ENSKA
GNSS-based applications and services
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Slíkur félagslegur og hagrænn ávinningur er sundurliðaður í þrjá meginflokka: beinn ávinningur af vexti markaðar er tengist geimnum, beinn ávinningur af vexti fráliggjandi markaðar fyrir nýtingarleiðir og þjónustu sem byggjast á hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfi og óbeinn ávinningur sem leiðir af nýjum nýtingarleiðum í öðrum geirum eða með yfirfærslu á tækni til þeirra, sem leiðir til nýrra markaðstækifæra í öðrum geirum, framleiðniaukningar hvarvetna í atvinnulífinu og almenns ávinnings vegna minni mengunar eða aukins öryggis og verndar.

[en] Such socio-economic benefits are broken down into three main categories: direct benefits resulting from the growth of the space market, direct benefits resulting from the growth of the downstream market for GNSS-based applications and services, and indirect benefits resulting from the emergence of new applications in, or technology transfer to, other sectors, leading to new market opportunities in other sectors, productivity gains across industry and public benefits generated by a reduction in pollution or by improved levels of safety and security.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1285/2013 frá 11. desember 2013 um framkvæmd og nýtingu evrópskra leiðsögukerfa um gervihnött og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 876/2002 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008

[en] Regulation (EU) No 1285/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on the implementation and exploitation of European satellite navigation systems and repealing Council Regulation (EC) No 876/2002 and Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R1285
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira