Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmyndun
ENSKA
price discovery
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Slík mörk ættu að efla heilleika markaðarins fyrir afleiður og undirliggjandi hrávöru með fyrirvara um verðmyndun á markaðnum á undirliggjandi hrávöru og ættu ekki að gilda um stöður sem draga á hlutlægan hátt úr áhættu sem helst beinlínis í hendur við viðskiptastarfsemi í tengslum við hrávöruna. Einnig ætti að gera skýra grein fyrir muninum á staðgreiðslusamningum fyrir hrávörur og samningum um hrávöruafleiður. Einnig er rétt, til að ná fram samræmda fyrirkomulaginu, að Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin fylgist með innleiðingu á stöðumörkum og að lögbær yfirvöld komi á samstarfsskipulagi sem felur m.a. í sér að þau skiptist á viðkomandi gögnum og sé gert kleift að fylgjast með og framfylgja mörkunum.


[en] Such limits should promote integrity of the market for the derivative and the underlying commodity without prejudice to price discovery on the market for the underlying commodity and should not apply to positions which objectively reduce risks directly relating to commercial activities in relation to the commodity. The distinction between spot contracts for commodities and commodity derivative contracts should also be clarified. In order to achieve the harmonised regime, it is also appropriate for ESMA to monitor the implementation of the position limits and for competent authorities to put in place cooperation arrangements, including exchange of relevant data with each other and to enable the monitoring and enforcement of the limits.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira