Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ná tangarhaldi á markaðnum
ENSKA
corner the market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þörf er fyrir samræmt fyrirkomulag um stöðumörk til að tryggja meira samræmi og samfellu í beitingu G20-samningsins, einkum vegna samninga sem varða allt Sambandið. Þess vegna ætti að veita lögbærum yfirvöldum óskertar valdheimildir til að setja mörk á grundvelli aðferðafræði sem Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin ákveður á stöður sem hver aðili getur haft á samstæðustigi, í afleiðusamningi í tengslum við hrávöru á hvaða tíma sem er til að koma í veg fyrir markaðssvik, m.a. að ná tangarhaldi á markaðnum, og stuðla að því að farið sé að reglum í verðlagningu og uppgjörsskilmálum, þ.m.t. að koma í veg fyrir stöður sem valda röskun á markaði.

[en] A harmonised position limits regime is needed to ensure greater coordination and consistency in the application of the G20 agreement, especially for contracts that are traded across the Union. Therefore, explicit powers should be granted to competent authorities to establish limits, on the basis of a methodology determined by ESMA, on the positions any person can hold, at an aggregate group level, in a derivative contract in relation to a commodity at all times in order to prevent market abuse, including cornering the market, and to support orderly pricing and settlement conditions including the prevention of market distorting positions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira