Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlega neyðarsamskipta- og upplýsingakerfið
ENSKA
Common Emergency Communication and Information System
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Almannavarnakerfi Sambandsins ætti að auðvelda virkjun og samhæfingu íhlutunaraðstoðar. Almannavarnakerfi Sambandsins ætti að byggjast á Sambandsskipulagi, sem samanstendur af Samhæfingarstöð neyðarviðbragða (ERCC), evrópskri neyðarviðbragðsgetu (EERC) í formi bjarga sem aðildarríkin bjóða sjálf fram til samnýtingar fyrir fram, þjálfuðum sérfræðingum, sameiginlega neyðarsamskipta- og upplýsingakerfinu (CECIS), sem framkvæmdastjórnin hefur umsjón með, og tengiliðum í aðildarríkjunum.

[en] The Union Mechanism should facilitate the mobilisation and coordination of assistance interventions. The Union Mechanism should be based on a Union structure consisting of an Emergency Response Coordination Centre (ERCC), a European Emergency Response Capacity (EERC) in the form of a voluntary pool of pre-committed capacities from the Member States, trained experts, a Common Emergency Communication and Information System (CECIS) managed by the Commission and contact points in the Member States.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism
Skjal nr.
32013D1313
Aðalorð
neyðarsamskipta- og upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CECIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira