Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábreiðsluslanga
ENSKA
trailing hose
DANSKA
slæbeslange
SÆNSKA
släpslang
ÞÝSKA
Schleppschlauch
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
væntanlegt
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 715/2014 frá 26. júní 2014 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar skrána yfir skráningaratriði sem á að safna í könnuninni á framleiðsluskipan á bújörðum fyrir árið 2016

[en] Commission Regulation (EU) No 715/2014 of 26 June 2014 amending Annex III to Regulation (EC) No 1166/2008 of the European Parliament and of the Council on farm structure surveys and the survey on agricultural production methods, as regards the list of characteristics to be collected in the farm structure survey 2016

Skjal nr.
32014R0715
Athugasemd
Þetta er slanga (ein margra) á mykjudreifara sem leggur mykjuna á yfirborð jarðar í rákum eða taumum (sem sagt ekki breiðdreifing, sem er jöfn dreifing á tiltekið belti lands).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira