Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulkóðunartæki
ENSKA
cryptographic product
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Lögbærir aðilar á sviði öryggismála í landinu þar sem fyrirtækið sem framleiðir vörurnar hefur staðfestu ætti að meta og samþykkja tæki og ráðstafanir til verndar gegn rafsegulgeislun (þ.e. gegn hlerunum með rafeindatækni) og dulkóðunartæki sem eru notuð til að stuðla að öryggi kerfanna. Í tengslum við dulkóðunartæki ætti mat og samþykki að vera með viðbótum í samræmi við meginreglurnar í 26.30. lið IV. viðauka við ákvörðun ráðsins 2013/488/ESB.

[en] Products and measures which protect against electromagnetic emanations (i.e. against electronic eavesdropping) and cryptographic products used to provide security for the systems should be evaluated and approved by the national entities competent in security matters of the country where the company manufacturing such products is established. In relation to cryptographic products, that evaluation and approval should be complemented in accordance with the principles set out in points 26 to 30 of Annex IV to Council Decision 2013/488/EU.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 512/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 912/2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi

[en] Regulation (EU) No 512/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 912/2010 setting up the European GNSS Agency

Skjal nr.
32014R0512
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira