Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginstarfsemi
ENSKA
principal activity
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Aðrar upplýsingar
138 Eining skal greina frá eftirfarandi ef ekki er greint frá því í öðrum upplýsingum sem birtar eru með reikningsskilunum:
a) lögheimili og félagsformi einingarinnar, landinu, þar sem einingin er stofnuð, og heimilisfangi skráðrar skrifstofu hennar (eða heimilisfangi aðalstarfsstöðvar ef það er annað en skráðrar skrifstofu),
b) lýsingu á eðli starfsemi fyrirtækisins og meginstarfsemi þess,
c) heiti móðurfélagsins og endanlegs móðurfélags samstæðunnar og
d) ef einingin hefur takmarkaðan endingartíma, upplýsingar varðandi lengd endingartíma.
[en] Other disclosures
138 An entity shall disclose the following, if not disclosed elsewhere in information published with the financial statements:
a) the domicile and legal form of the entity, its country of incorporation and the address of its registered office (or principal place of business, if different from the registered office);
b) a description of the nature of the entitys operations and its principal activities;
c) the name of the parent and the ultimate parent of the group;
d) if it is a limited life entity, information regarding the length of its life.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 17, 22.1.2009, 23
Skjal nr.
32009R0053
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
principal activities

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira