Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gnípa
ENSKA
marmeladedos
LATÍNA
Genipa americana
Samheiti
gníputré
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Gnípur
Tröllígulber
Ígulber/litkaber

[en] Marmeladedos
Pulasans
Rambutans/hairy litchis

Skilgreining
[en] Genipa americana is a species of Genipa, native to northern South America (south to Peru), the Caribbean and southern Mexico, growing in rainforests. It is commonly called Genipapo or Huito; the alternate name Jagua may refer to other species of Genipa as well. To the Inca, it was known as hawa or wituq. In the British islands of the West Indies, it was called the marmalade box (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 752/2014 frá 24. júní 2014 um að skipta út I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005

[en] Commission Regulation (EU) No 752/2014 of 24 June 2014 replacing Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0752
Athugasemd
Enska heitið, ,marmeladedos´ virðist ekki vera algengt og jafnvel ófinnanlegt á Netinu. Hér gæti verið um misritun að ræða.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
marmelade box

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira