Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samband milli ávinnings og áhættu
ENSKA
benefit-risk balance
DANSKA
benefit/risk-forhold, forhold mellem fordele og risici
SÆNSKA
nytta-riskförhållande, nyttoriskförhållande
FRANSKA
rapport bénéfice/risque, rapport bénéfices/risques
ÞÝSKA
Nutzen-Risiko-Profil, Risiko-Nutzen-Bilanz
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í klínísku lykilrannsókninni, sem er gerð fyrir veitingu markaðsleyfisins, getur verið erfitt að ná saman traustum dæmum um alla mismunandi undirhópa sem eru gefin lyfin. Það þarf ekki að koma í veg fyrir að þegar á heildina er litið sé samband milli ávinnings og áhættu jákvætt þegar markaðsleyfið er veitt. Ef komið hafa í ljós vafaatriði að því er varðar ávinning fyrir tiltekna undirhópa getur þó verið nauðsynlegt að fá frekari gögn um verkun, með klínískum rannsóknum með sértækum markmiðum eftir veitingu markaðsleyfisins.

[en] In the pivotal clinical studies conducted prior to granting marketing authorisation, it may be difficult to gather robust representation of all the different sub-populations to which the medicinal product is administered. This may not necessarily preclude an overall positive benefit-risk balance at the time of authorisation. However, for some specific sub-populations for which uncertainties with respect to benefits have been raised, further substantiation of evidence of efficacy may be necessary, with specifically targeted clinical studies in the post-authorisation phase.

Skilgreining
[en] evaluation of the positive therapeutic effects of the medicinal product in relation to the risks (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 357/2014 frá 3. febrúar 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004 að því er varðar kringumstæður sem gætu kallað á verkunarrannsóknir eftir veitingu markaðsleyfis

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 357/2014 of 3 February 2014 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council and Regulation (EC) No 726/2004 of the European Parliament and of the Council as regards situations in which post-authorisation efficacy studies may be required

Skjal nr.
32014R0357
Aðalorð
samband - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samband milli áhættu og ávinnings
ENSKA annar ritháttur
risk-benefit balance
benefit/risk balance
risk/benefit balance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira