Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflutningur fólks
ENSKA
immigration
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar komið er inn á yfirráðasvæði samningsaðila, staðnæmst þar eða farið þaðan skulu farþegar, áhöfn, póstur eða farmur tilnefnds flugrekanda eða flugrekenda hins samningsaðilans uppfylla lög og reglur hans um aðgang farþega, áhafnar, pósts eða farms loftfars að eða brottför frá yfirráðasvæði hans, m.a. lög og reglur um komu, flugheimildir, aðflutning fólks, vegabréf, tolleftirlit og sóttvarnarráðstafanir, eða aðrir gera slíkt fyrir þeirra hönd.

[en] The laws and regulations of one Contracting Party relating to the admission to or departure from its territory of passengers, crew, mail or cargo of aircraft, including laws and regulations relating to entry, clearance, immigration, passports, customs, and quarantine shall be complied with by or on behalf of such passengers, crew, mail or cargo of the designated airline or airlines of the other Contracting Party upon entrance into or departure from and while within the territory of the first Contracting Party.

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR JAMAÍKA OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS UM FLUGÞJÓNUSTU

[en] AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF JAMAICA AND THE GOVERNMENT OF ICELAND CONCERNING AIR SERVICES

Skjal nr.
UÞM2017060079
Athugasemd
Þetta orðalag er m.a. notað á sviði hagskýrslugerðar. Hagstofan talar um ,aðflutning´og ,brottflutning´ o.s.frv., þegar um fólksflutninga er að ræða, í stað ,innflutnings´ og ,útflutnings´o.s.frv. sem er orðalag notað um vörur. Á öðrum sviðum er t.d. ,immigrant´ þýtt innflytjandi.

Aðalorð
aðflutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira