Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fegrun
ENSKA
window dressing
DANSKA
window dressing
SÆNSKA
friserad resultat
FRANSKA
habillage de portefeuille, habillage de bilan
ÞÝSKA
Bilanzkosmetik
Samheiti
fölsk framsetning
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessar upplýsingar ættu að vera skýrar, áreiðanlegar, auðskiljanlegar og settar fram með skýrum hætti, þar eð upplýsingarnar verða gagnlegri þegar hægt er að bera saman mismunandi rekstraraðila sérhæfðra sjóða, mismunandi sérhæfða sjóði og mismunandi tímabili. Rekstraraðili sérhæfðra sjóða ætti ekki að stunda starfsemi sem gæti verið skaðleg fyrir skilning og hagnýta notkun á upplýsingum til fjárfesta áður en upplýsingarnar eru birtar, s.s. fegrun.

[en] That information should be clear, reliable, readily understandable and clearly presented, whereas the usefulness of the information is enhanced when it is comparable from AIFM to AIFM and AIF to AIF and from one period to the next. An AIFM should not engage in activities which might be detrimental to the objective understanding and practical use of the information to investors prior to its disclosure such as window dressing.

Skilgreining
[en] financial actions such as stock market trading,whose purpose is to make a corporation''s financial situation seem better than it really is,just before the publication of a balance sheet or other financial statement (IATE);

a strategy used by mutual fund and portfolio managers near the year or quarter end to improve the appearance of the portfolio/fund performance before presenting it to clients or shareholders. To window dress, the fund manager will sell stocks with large losses and purchase high flying stocks near the end of the quarter. These securities are then reported as part of the fund''s holdings. Window dressing may make a fund appear more attractive, but you can''t hide poor performance for long
(Investopedia)http://www.investopedia.com/terms/w/windowdressing.asp


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB að því er varðar undanþágur, almenn rekstrarskilyrði, vörsluaðila, vogun, gagnsæi og eftirlit

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 231/2013 of 19 December 2012 supplementing Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council with regard to exemptions, general operating conditions, depositaries, leverage, transparency and supervision

Skjal nr.
32013R0231
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira