Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lekagreiningarkerfi
ENSKA
leakage detection system
DANSKA
lækagedetektionssystem
SÆNSKA
läckagevarningssystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rekstraraðilar búnaðarins, sem er talinn upp í a- til d-lið 2. mgr. 4. gr. og inniheldur 500 tonn af jafngildiseiningum koltvísýrings eða meira af flúoruðum gróðurhúsalofttegundum, skulu sjá til þess að í búnaðinum sé lekagreiningarkerfi sem varar rekstraraðilann eða þjónustufyrirtæki við leka.

[en] Operators of the equipment listed in points (a) to (d) of Article 4(2) and containing fluorinated greenhouse gases in quantities of 500 tonnes of CO2 equivalent or more, shall ensure that the equipment is provided with a leakage detection system which alerts the operator or a service company of any leakage.

Skilgreining
[is] kvarðaður vélbúnaður, rafbúnaður eða rafeindabúnaður til að greina leka flúoraðra gróðurhúsalofttegunda sem lætur rekstraraðilann vita ef leki greinist (32014R0517)

[en] a calibrated mechanical, electrical or electronic device for detecting leakage of fluorinated greenhouse gases which, on detection, alerts the operator

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 517/2014 frá 16. apríl 2014 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 842/2006

[en] Regulation (EU) No 517/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on fluorinated greenhouse gases and repealing Regulation (EC) No 842/2006

Skjal nr.
32014R0517
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lekaleitarkerfi´ en breytt 2015.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira