Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfimyndaholsjárskoðun
ENSKA
video-endoscopy
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... sérstakan búnað innan miðstöðvarinnar eða sem auðvelt aðgengi er að (s.s. geislameðferðarrannsóknarstofur eða blóðflæðirannsóknastofur (e. hemodynamic facilities)), þ.m.t., þegar við á og á grundvelli viðkomandi sérfræðisviðs, getu til að vinna, stjórna og skiptast á upplýsingum og læknisfræðilegum myndum (s.s. í tilviki röntgentækja til geislalækninga, smásjárrannsókna, hreyfimyndaholsjárskoðana og annarra hreyfifræðilegra innanrannsókna) eða klínískum sýnum við utanaðkomandi þjónustuveitendur.


[en] ... specific equipment within the centre or easily accessible (such as radiotherapy laboratories or hemodynamic facilities), including the capacity, when appropriate and based on the area of expertise, to process, manage and exchange information and biomedical images (such as in the case of radiology x-ray machines, microscopy, video-endoscopy and other dynamic explorations) or clinical samples with external providers.

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira