Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlægur bjúgur
ENSKA
peripheral oedema
DANSKA
perifert ødem
SÆNSKA
perifert ödem
FRANSKA
dème périphérique
ÞÝSKA
peripheres Ödem
Samheiti
útvefjabjúgur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 14. desember 2012 barst framkvæmdastjórninni og aðildarríkjunum vísindalegt álit Matvælaöryggisstofnunarinnar þar sem þess er getið að fullyrðingin vísi til minnkunar á útlægum bjúg (e. peripheral oedema) sem tengist langvinnu sjúkdómsástandi (t.d. langvinnri bláæðabilun) og komist að þeirri niðurstöðu, á grundvelli gagnanna sem lögð voru fram, að slík minnkun á útlægum bjúg sem tengist langvinnu sjúkdómsástandi sé markmiðið með læknismeðferð við honum.

[en] On 14 December 2012, the Commission and the Member States received the scientific opinion from the Authority, which noted that the claim refers to the reduction of peripheral oedema in the context of chronic clinical conditions (e.g. chronic venous insufficiency) and concluded that on the basis of the data presented, such reduction of peripheral oedema in the context of chronic clinical conditions is a therapeutic target for their treatment.

Skilgreining
bjúgur sem kemur fram í þeim líkamshlutum eða vefjum sem lengst eru frá miðju líkamans, oftast fótum og fótleggjum (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 155/2014 frá 19. febrúar 2014 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna

[en] Commission Regulation (EU) No 155/2014 of 19 February 2014 refusing to authorise certain health claims made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to childrens development and health

Skjal nr.
32014R0155
Athugasemd
,Peripheral´ merkir ,jaðar-´ eða ,út-´ og ,oedema/edema´ ,bjúgur´, þ.e. bjúgur sem kemur fram í ytri vefjum (útvefjum) en þeim vefjum sem miðað er við; oftast er þetta notað um bjúg í útlimum.

Aðalorð
bjúgur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
peripheral edema

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira