Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifilyklaskilríki
ENSKA
public key certificate
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Ef EINN af einkalyklunum sem samsvara dreifilyklinum, sem mætti nota til að staðfesta undirskrift áreiðanlega listans og sem hefur verið tilkynntur til framkvæmdastjórnarinnar og birtur í miðlægum tenglaskrám framkvæmdastjórnarinnar, hefur verið ranglega notaður eða ónýttur SKULU aðildarríkin:
...
- tilkynna framkvæmdastjórninni án tafar um nýjan lista yfir dreifilyklaskilríki sem samsvara einkalyklunum sem mætti nota til að undirrita áreiðanlega listann.

[en] In case of a compromise or decommissioning of ONE of the private keys corresponding to the public key that could be used to validate the trusted lists signature and that has been notified to the Commission and is published in the Commissions central lists of pointers, Member States SHALL:
...
- promptly notify to the Commission the new list of public key certificates corresponding to the private keys that could be used to sign the trusted list.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. október 2013 um breytingu á ákvörðun 2009/767/EB að því er varðar að semja, viðhalda og birta áreiðanlega lista yfir vottunaraðila sem aðildarríkin hafa eftirlit með eða veita faggildingu

[en] Commission Implementing Decision of 14 October 2013 amending Decision 2009/767/EC as regards the establishment, maintenance and publication of trusted lists of certification service providers supervised/accredited by Member States

Skjal nr.
32013D0662
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð