Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bálkur
ENSKA
section
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Alstafakóðinn er samsettur af:
efsta stigi með bókstaf sem svarar til tiltekins bálks,
öðru stigi með bókstaf sem svarar til tiltekins flokks,...
[en] The alphanumeric code is made up of:
a first level comprising a letter corresponding to a section,
a second level comprising a letter corresponding to a group,...
Rit
Stjórnartíðindi EB L 74,15.3.2008, 74, 1
Skjal nr.
32008R0213
Athugasemd
Bálkar (e. sections) eru efsta þrep í flokkunarkerfi viðbótar við sameiginlega innkaupaorðasafnið (CPV). Liðir þess eru gerðir úr alstafakóða. Í aðalorðasafninu er notað flokkunarkerfi sem byggist á talnakóða þar sem deildir (e. divisions) skiptast í flokka (e. groups) sem skiptast í undirflokka (e. classes) sem skiptast í greinar (e. categories).
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira