Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forkaupsréttur
ENSKA
pre-emption rights
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Útgáfa með forkaupsrétti: sérhver útgáfa með lögboðnum forgangsrétti til áskriftar sem gerir áskrift að nýjum hlutum mögulega og eingöngu er beint til núverandi hluthafa. Útgáfa með forkaupsrétti felur einnig í sér útgáfu þar sem slíkur lögboðinn forgangsréttur til áskriftar er gerður óvirkur en í stað hans kemur gerningur eða ákvæði sem veitir núverandi hluthöfum nánast sömu réttindi, fullnægi þau réttindi eftirfarandi skilyrðum: ...

[en] Rights issue, means any issue of statutory pre-emption rights which allow for the subscription of new shares and is addressed only to existing shareholders. Rights issue also includes an issue where such statutory pre-emption rights are disabled and replaced by an instrument or a provision conferring near identical rights to existing shareholders when those rights meet the following conditions: ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) NR. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
preemption rights

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira