Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúklingsmiðuð meðferð
ENSKA
patient-centred care
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Í fyrsta hluta þverlægra og skipulagslegra viðmiðana og skilyrða virðast þau sem varða sjálfseflingu sjúklinga og sjúklingsmiðaða meðferð (e. patient-centred care), skipulag, stjórnun og rekstrarsamfellu ásamt rannsóknar- og þjálfunargetu mikilvægust til að tryggja að markmið tilvísunarnetanna náist.

[en] Among the first set of horizontal and structural criteria and conditions, those related to patients empowerment and patient-centred care; organisation, management and business continuity; research and training capacity appear to be essential in order to ensure that the objectives of the Networks are met.

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira