Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágallar sem koma í ljós við úttekt innan ramma úttektaráætlunarinnar í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum
ENSKA
USOAP findings
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Haldið er áfram að þjálfa starfsfólk til að styrkja enn frekar eftirlitsgetuna, einkum á sviði lofthæfis og starfrækslu. Flugmálastjórn Gíneu hélt áfram að ráða bót á útistandandi ágöllum, sem komu í ljós við úttekt innan ramma úttektaráætlunarinnar í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum (USOAP), með tilliti til tilheyrandi spurninga um samskiptareglur, með því að nota búnað Alþjóðaflugmálastofnunarinnar á Netinu fyrir samfellda vöktun. Frá ágústbyrjun til septemberloka 2014 fullgilti Alþjóðaflugmálastofnunin þær spurningar um samskiptareglur sem unnt var að sannprófa án þess að koma í heimsókn. Þar af leiðandi var unnt að staðfesta að lítilsháttar úrbætur höfðu átt sér stað á skilvirkri framkvæmd þessara átta mikilvægu þátta.


[en] The training of staff continues in order to further reinforce the oversight capacity, mainly in the areas of airworthiness and operations. DNAC has continued to address the remaining USOAP findings in terms of the associated protocol questions, through the use of ICAOs Continuous Monitoring Approach (CMA) online tool. Between the beginning of August and the end of September 2014 ICAO has conducted an off-site validation of the protocol questions amenable to remote verification. As a result, the overall effective implementation of the eight critical elements showed a slight improvement.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1318/2014 frá 11. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1318/2014 of 11 December 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R1318
Aðalorð
ágalli - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira