Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
magafóðrun
ENSKA
gavage
DANSKA
sondemadning, sondeernæring
SÆNSKA
sondmatning
FRANSKA
gavage par sonde oesophagienne
ÞÝSKA
Sondenernährung, Sondenfütterung, Verabreichung mit der Schlundsonde
Samheiti
sondumötun
Svið
landbúnaður
Dæmi
Taka skal tillit til fyrirséðrar váhrifaleiðar fyrir menn við tilhögun mælingar. Því má velja íkomuleiðir váhrifa, s.s. með fæðu, drykkjarvatni, undir húð, í bláæð, staðbundnar, með innöndun, um munn (með magafóðrun) eða með ígræðslu, sem færð eru rök fyrir.

Skilgreining
[en] the giving of food or nurishment (or test substance) in liquid form by means of a stomach tube (IATE)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

Skjal nr.
32019R1390
Athugasemd
Ath. að aðferðin einskorðast ekki við næringu eða fóðrun. Í sumum tilvikum er prófunarefni gefið í maga á þennan hátt.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira