Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur
ENSKA
group
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Skilgreiningarnar á gistirými gististaða, sem lýst er í þessum viðauka, ná yfir vísanir í flokka NACE, 1. endurskoðun, og CPA.Vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA) er í samræmi við atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins (NACE) en nákvæmari.
[en] In the definitions of the accommodation establishments as described in this Annex references to NACE Rev. 1 and CPA groups are included. CPA is consistent with NACE but more detailed.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 9, 15.1.1999, 42
Skjal nr.
31990D0035
Athugasemd
Í sameiginlega innkaupa orðasafninu (CPV) og fleiri slíkum er notað flokkunar kerfi, sem byggist á talnakóða þar sem deildir (divisions ) skiptast í flokka (groups) sem skiptast í undirflokka (classes) sem skiptast í greinar (categories). Auk þess er alstafakóði þar sem bálkar (sections) skiptast í flokka (groups) sem skiptast í undirdeildir (subdivisions.
Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira