Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágalli
ENSKA
finding
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að lokum er við eftirlitsstarfsemina aðeins skráður takmarkaður fjöldi þeirra ágalla sem koma í ljós og þar af leiðandi er erfitt að ákvarða getu Flugmálastjórnar Botsvana til að ráða bót á öryggismálum sem koma upp. Til að skýra þessi mál mun framkvæmdastjórnin óska eftir viðbótarupplýsingum og mun hún bjóða Flugmálastjórninni á tæknifund til að ræða hvers konar önnur atriði sem varðar stöðu öryggiseftirlits í Botsvana.

[en] Finally, during the oversight activities only a limited number of findings is recorded and as a consequence, it is difficult to determine the capacity of the CAAB to resolve emerging safety issues. In order to clarify these issues, additional information will be requested by the Commission and the CAAB will be invited by the Commission to a technical meeting to discuss any further details with respect to the safety oversight situation in Botswana.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1318/2014 frá 11. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1318/2014 of 11 December 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R1318
Athugasemd
Ath. þessi þýðing á aðeins við um bannlistareglugerðir. Virðist einna helst vera aðfinnsla, þ.e. um eitthvað sem er ekki eins og það á að vera.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira