Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðarvagn
ENSKA
load carrier
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... ,farmur´: allar vörur, sem eru að jafnaði settar í eða á þann hluta ökutækis sem er hannaður til að bera farm og er ekki hluti af föstum búnaði ökutækisins, þ.m.t. hlutir á burðarvögnum, t.d. kassar, lausar yfirbyggingar eða gámar á ökutækjum, ...

[en] ... cargo means all goods that would normally be placed in or on the part of the vehicle designed to carry a load and that are not permanently fixed to the vehicle, including objects within load carriers such as crates, swap bodies or containers on vehicles;

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/47/ESB frá 3. apríl 2014 um tæknilegt eftirlit á vegum með aksturshæfni atvinnuökutækja í Sambandinu og um niðurfellingu á tilskipun 2000/30/EB
Skjal nr.
32014L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.