Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlítniflokkur
ENSKA
compliance category
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmálastjórn Indlands veitti upplýsingar um stöðu aðgerða til úrbóta sem gripið var til í því skyni að ráða bót á ágöllunum sem leiddu til þess að Flugmálastjórn Bandaríkjanna lækkaði landið um hlítniflokk.

[en] DGCA provided details pertaining to the status of its corrective actions to address the findings that resulted from the FAA compliance category downgrade.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1318/2014 frá 11. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1318/2014 of 11 December 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R1318
Athugasemd
Einnig er til hugtakið ,hlítnistaða´ (e. compliance status). Ath. að á mörgum öðrum sviðum er ,compliance´ þýtt sem ,hlíting´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira