Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnsframlag
ENSKA
contribution of capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hverfi aðildarríki einhvern tíma eftir 1. janúar 2006 frá álagningu fjármagnsöflunargjalds á það fjármagnsframlag sem um getur í g-j lið 3. gr., er því óheimilt að taka aftur upp fjármagnsöflunargjald á slík fjármagnsframlög, þrátt fyrir 2. mgr. 10. gr.

[en] If, at any time after 1 January 2006, a Member State discontinues the charging of capital duty on the contributions of capital referred to in Article 3(g) to (j), it may not reintroduce capital duty on such contributions of capital, notwithstanding Article 10(2).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/7/EB frá 12. febrúar 2008 um óbeina skatta á fjármagnsöflun

[en] Council Directive 2008/7/EC of 12 February 2008 concerning indirect taxes on the raising of capital

Skjal nr.
32008L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira