Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeðlisfræðileg niðurbrotshvörf
ENSKA
physiological degradation reactions
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með því er dregið úr lífeðlisfræðilegum niðurbrotshvörfum og þannig stuðlað að viðhaldi næringarfræðilegra gæða aldinanna og grænmetisins. Hlaupið verður því til þess að geymsluþol þessara aldina og grænmetis verður betra og lengra.

[en] As a result, physiological degradation reactions are reduced thus helping preserving the nutritional quality of the fruit and vegetables. Therefore, the gel allows a better and longer preservation of those fruit and vegetables.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 969/2014 frá 12. september 2014 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á kalsíumaskorbati (E 302) og natríumalgínati (E 401) í tiltekin óunnin aldin og grænmeti

[en] Commission Regulation (EU) No 969/2014 of 12 September 2014 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of Calcium ascorbate (E 302) and Sodium alginate (E 401) in certain unprocessed fruit and vegetables

Skjal nr.
32014R0969
Aðalorð
niðurbrotshvarf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira