Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
traustlisti
ENSKA
trusted list
Samheiti
áreiðanlegur listi
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að greiða fyrir skilvirku ferli frá upphafi, sem ætti að leiða til þess að fullgildir traustþjónustuveitendur og fullgild traustþjónusta, sem þeir veita, séu tekin inn á traustlista (e. trusted lists), ætti að hvetja til undanfarandi samskipta á milli tilvonandi fullgildra traustþjónustuveitenda og lögbærrar eftirlitsstofnunar, með það fyrir augum að greiða fyrir áreiðanleikakönnuninni sem er forsenda veitingar fullgildrar traustþjónustu.

[en] In order to allow an efficient initiation process, which should lead to the inclusion of qualified trust service providers and the qualified trust services they provide into trusted lists, preliminary interactions between prospective qualified trust service providers and the competent supervisory body should be encouraged with a view to facilitating the due diligence leading to the provisioning of qualified trust services.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Athugasemd
Hefur stundum verið kallað ,áreiðanlegur listi´ t.d. hjá Neytendastofu, en því var breytt í þessu orðasafni árið 2017.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira