Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjórvíddarferilstjórnun
ENSKA
4D trajectory management
DANSKA
4D-flyvevejsstyring
FRANSKA
gestion basée sur trajectoire 4D
ÞÝSKA
4D-Flugwegführung
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þessi aðgerð felur í sér hluta af fyrsta þrepi mikilvægra rekstrarlegra breytinga að því er varðar lykilþáttinn umbreyting frá loftrýmisstjórnun yfir í fjórvíddarferilstjórnun (e. Moving from Airspace to 4D Trajectory Management), eins og skilgreint er í evrópsku mynsturáætluninni um rekstrarstjórnun flugumferðar.

[en] This functionality includes part of the Step 1 Essential Operational Change for the Moving from Airspace to 4D Trajectory Management key feature as defined in the European ATM Master Plan.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira