Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrstu upplýsingaskipti um ferla
ENSKA
initial trajectory information sharing
DANSKA
indledende informationsudveksling om flyveveje
SÆNSKA
initialt informationsutbyte för flygbana
FRANSKA
partage d´informations sur la trajectoire initiale
ÞÝSKA
erster Informationsaustausch über Flugwege
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í sameiginlega tilraunaverkefninu eru skilgreindar eftirfarandi sex aðgerðir innan rekstrarstjórnunar flugumferðar: rýmkuð stjórnun komuumferðar (e. Extended Arrival Management) og hæfisbundin leiðsaga á aðflugssvæðum þar sem er mikil flugumferð (e. Performance Based Navigation in the High Density Terminal Manoeuvring Areas), samþætting og gegnumstreymi á flugvöllum (e. Airport Integration and Throughput), sveigjanleg stjórnun loftrýmis (e. Flexible Airspace Management) og frjálsar flugleiðir (e. Free Route), samstarf um netstjórnun (e. Network Collaborative Management), heildstæð frumupplýsingastjórnun (e. Initial System Wide Information Management (iSWIM )) og fyrstu upplýsingaskipti um ferla (e. Initial Trajectory Information Sharing). Útfærsla þessara sex aðgerða innan rekstrarstjórnunar flugumferðar ætti að vera skyldubundin.

[en] The Pilot Common Project identifies six ATM functionalities, namely Extended Arrival Management and Performance Based Navigation in the High Density Terminal Manoeuvring Areas; Airport Integration and Throughput; Flexible Airspace Management and Free Route; Network Collaborative Management; Initial System Wide Information Management; and Initial Trajectory Information Sharing. The deployment of those six ATM functionalities should be made mandatory.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
upplýsingaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira