Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrstu upplýsingaskipti um ferla
ENSKA
initial trajectory information sharing
DANSKA
indledende informationsudveksling om flyveveje
SÆNSKA
initialt informationsutbyte för flygbana
FRANSKA
partage d´informations sur la trajectoire initiale
ÞÝSKA
erster Informationsaustausch über Flugwege
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í sameiginlega tilraunaverkefninu eru skilgreindar eftirfarandi sex aðgerðir innan rekstrarstjórnunar flugumferðar: rýmkuð stjórnun komuumferðar og hæfisbundin leiðsaga á aðflugssvæðum þar sem er mikil flugumferð, samþætting og gegnumstreymi á flugvöllum, sveigjanleg stjórnun loftrýmis og frjálsar flugleiðir, samstarf um netstjórnun, heildstæð frumupplýsingastjórnun og fyrstu upplýsingaskipti um ferla.

[en] The Pilot Common Project identifies six ATM functionalities, namely Extended Arrival Management and Performance Based Navigation in the High Density Terminal Manoeuvring Areas; Airport Integration and Throughput; Flexible Airspace Management and Free Route; Network Collaborative Management; Initial System Wide Information Management; and Initial Trajectory Information Sharing.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
upplýsingaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð; nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira